Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tvíhegða
ENSKA
amphoteric
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Kröfur um frumlífbrjótanleika skulu taka til allra yfirborðsvirkra efna, einkum plúshlaðinna og tvíhegða (amphoteric) efna, en um leið skal gefinn kostur á að nota greiningu með tækjum í þeim tilvikum þar sem hálfsértækar efnagreiningaraðferðir henta ekki.

[en] The primary biodegradability requirements should be extended to all surfactants, in particular cationic and amphoteric, whilst allowing the possibility of applying instrumental analyses in those cases in which semi-specific analytical methods are not suitable.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 648/2004 frá 31. mars 2004 um þvotta- og hreinsiefni

[en] Regulation (EC) No 648/2004 of the European Parliament and of the Council of 31 March 2004 on detergents

Skjal nr.
32004R0648-A
Athugasemd
Tvíhegða er ób. lo. og samsvarandi no. er tvíhegð (sbr. hegð = hegðun).

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira